Ferilskrá

Einkasýningar

2020Svo græntStokkur Art Gallery
2019Eitthvað að bíta íSamningur til fjögurra ára við Listasafn Reykjavíkur um að halda verkinu við
2007Maður með mönnumFestival of Creativity í Flórens, Ítalíu
2007Maður með mönnumSTART ART
2007Maður með mönnumEdinborgarhúsinu Ísafirði
2005Karlmenn til prýðiHvalstöðinni v/Ægisgarð, Reykjavík
2003Horfum á karlmennListhúsi Ófeigs
1997SýningBúnaðarbankanum við Hlemm
1995GlampiGallerí Gúlp, farand- og fjölstaðagallerí

Samsýningar

2023Vegur, Hvað svo?Gallery DRU IndustrieparkGallery DRU Industriepark
2023Vegur, Hvað svo?Huntenkunst Ulft, Hollandi
2020List 365Listasafn Reykjanesbæjar
2018Eitthvað að bíta íHjólið – Fallvelti heimsins
2014-2015Art365Dagatal með verkum 365 listamanna
2013JurtasveipurUndir berum himni
2006Magn er gæðiSýning MHR í Nýlistasafninu
2004-2006Í hlutanna eðli Farandsýning um sex minjasöfn
2005GullkistanMenntaskólanum að Laugarvatni
1994"P" sýningBílastæðahús Kringlunnar

Menntun

1993-1997Myndlista- og handíðaskóli ÍslandsFornám og skúlptúrdeild
1991-1993Kennaraháskóli ÍslandsMyndlistarval
1987-1989Myndlistaskólinn í ReykjavíkÝmis námskeið
1981-1985Kennaraháskóli ÍslandsB.Ed., textílval
1980-1981Háskóli ÍslandsHeimspekileg forspjallsvísindi

Störf tengd myndlist

2013-2023Ræktun í anda vistræktar (permakúltúrs) á Skyggnissteini í Biskupstungum.
2016-2022Viðburðir á Skyggnissteini, jurtir og myndlist, jurtir og skynjun, jurtir og tónlist, jurtir og jóga, jurtir og vinnsla, jurtir og skógarnytjar.
2018Hélt námskeið í lágmyndagerð í Listasafni Árnesinga.
2014-2015Skráning á safnkosti Listasafns Árnesinga í Sarp og frágangur á safngripum.
2013-2014Gerði gínur undir fatnað Vigdísar Finnbogadóttur á Hönnunarsafni Íslands.
2011-2014Í stjórn Myndhöggvarafélagsins Í Reykjavík, þar af gjaldkeri frá 2012.
2012Skipuleggjandi og stjórnandi málþings um myndlist í almannarými. Samstarfsverkefni Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík og Listasafns Reykjavíkur.
2003-2012Valdi listamenn og hafði umsjón með Listmunahorninu – sýningarrými á Árbæjarsafni.
2001-2012Unnið að sýningum á Árbæjarsafni.
2010Fjögurra mánaða vinnustofudvöl í Berlín.
2007Sýningarhönnun og sýningarstjórn á afmælissýningu Heimilisiðnaðarfélags Íslands í Norræna húsinu.
2007Valnefnd fyrir afmælissýningar Heimilisiðnaðarfélags Íslands.
2006Valnefnd fyrir bók Handverks og hönnunar.
2000Gerði gínur á sýninguna Saga Reykjavíkur, Árbæjarsafni.