Einkasýning

Maður með mönnum II

Start Art, Reykjavík • 2007

Á sýningunni Maður með mönnum II voru stórar ljósmyndir og púðar með stæltum karlmönnum í átökum. Sýningin var í START ART á Laugavegi 12b og stóð frá 2. - 30. ágúst 2007.